Versla
  • Hollanda Trousers

    Rosalega fallegar "Suit" buxur í mjúku efni. Buxurnar eru gráar með teinóttu smáatriði. Sniðið er vítt með vösum og fallegum smáatriðum. Við bjóðum einnig uppá vesti og blazer í stíl

    • Venjulegar stærðir 
    • Vítt snið
    • Siðar
    • 30 gráður í þvottavél
    • Polyester 69% Viscose 29% Elasthane 2%


    Size