Hoops, Violet

Fallegir statement eyrnalokkar með hamraðri áferð. Einstaklega flott & sérstök hönnun. Lítill hringur  sem festur er í eyra og stærri óreglulegur hringur sem þræddur er uppá þann minni. Einnig er hægt að taka stærri hringinn af og nota einungis minni hringinn fyrir meira einfalt lúkk.  

18 kt gullhúðað matt sterling silfur.

Ath. Við mælum ekki með að farið sé með eyrnalokkana í bað, sund eða annað slíkt þar sem gull húðunin og litirnir endast mun lengur ef gætið er að.