Tilboð

Iris Short shirt

Stuttermaskyrta með fallegum bróderuðum kanti. Skyrtan er í beinu sniði, með V hálsmáli og sætum hvítum tölum. Einnig eru ermarnar með smá púffi og teknar saman með teygju neðst. Þó að skyrtan heiti "short shirt" þá er hún mjög venjuleg í lengd

Skyrtan er venjuleg - svolítið stór í stærð.

100% lífræn bómull

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

Size