Vörumerki
  • Versla
  • Jacquard Off Shoulder Top

    Off-Shoulder toppur í fallegur krumpuðu efni. Ednið er þunnt og örlítið gegnsætt. Toppurinn er með síðum ermum og hráum köntum sem gera hann einstaklega töff. Einnig bjóðum við uppá pils & buxur í stíl.

     

    • Off-Shoulder
    • Síðar ermar
    • Aðsniðinn
    • Venjulegar stærðir
    • Módel klæðist stærð S
    • Þveginn á 30 gráðum
    • 96% polyamide – 4% elastane
    • Framleitt í Evrópu

    Size