Tilboð

Jadacras Dress, Pink

JadaCras kjóllinn frá Crás er einn fallegasti partýkjóll sem við höfum boðið uppá! Kjólinn er með síðum örlítið útvíðum ermum, djúpuV hálsmáli og flottum rykkingum að framan sem gefur honum smá "drapy" lúkk. Kjóllinn er stuttur en nær niður á mið læri. Einnig er kjóllinn frammleiddur úr endurunnum efnum.

Venjulegar stærðir.

100% Recycled Polyester.

Size