Versla
  • Jane Top

    Rosalega flottur toppur í léttu í bláum tónum. Toppurinn er í styttri kantinum og með síðum ermum.  Toppurinn er smá gegnsær en auðvelt er að fara í topp under ef óskað er eftir. Toppurinn er flottur við gallabuxur eða pils!

    • Aðsniðinn
    • Venjulegar stærðir
    • Þveginn á 30 Gráðum
    • 100% Polyester

    Size