Vörumerki
  • Versla
  • Joy Top, Ecru

    Fallegur & klassískur stuttermatoppur / skyrta. Sniðið er vítt og í A formi með ermum sem ná rétt fyrir ofan alnboga. Flottur við gallabuxur, pils, undir blazer og ekki síðst við buxurnar "Mary-Ann fyrir algert draumasett. Einnig er efnið flowy, fallegt og krumpast ekki. Toppurinn er hluti af "Everlasting love" línunni frá merkinu sem er undirstaða merkisins og er alltaf með í línunni þeirra.

    • Fyrirsætan er 1.76m og klæðist stærð S.
    • Venjulegar stærðir
    • Þveginn á 30 gráðum í þvottavél
    • Hentar ekki í þurrkara
    • 100% Polyester

    Size