Tilboð

Juna Trousers

Þessar buxur frá Second Female eru alveg ótrúlega fallegar. Vel vítt snið með hliðarvösum & rassvösum. Hátt mitti og hægt að nota belti við. Tailored lúkk & einstaklega flottar sem sett við "Juna Blazer". Einnig mjög flottar við topp eða peysu. Buxurnar eru í mjúkri endingargóðri blöndu úr endurnýttum efnum. 

Polyester 62% GRS Recycled polyester 30% Elasthane 8%

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

Size