Vörumerki
  • Versla
  • Kanta Blouse, Oyster

     

    Fallegur léttur toppur sem passar við pils & blazer frá merkinu. Toppurinn er í léttu efni, án erma, O hálsmáli og hnepptur aftan á hálsmáli. Sniðið er beint og laust. 

    • Venjulegar stærðir
    • 30 gráður
    • 82% polyester 15% rayon 3% spandex
    Stærð