Vörumerki
  • Versla
  • Kersee Jeans, Wash Prato

    Fllottar 5 vasa gallabuxur með háu mitti og víðu sniði. Æðislegar gallabuxur frá Tomorrow Denim. Buxurnar eru framleiddar á vistvænan hátt. Gallabuxurnar eru með teygju, og við mælum með að taka 1 stærð minni en vanalega fyrir þrengra snið.

    • Hátt mitti
    • Laust snið um mjaðmir og rass
    • Vítt snið niður um leggi
    • Full sídd
    • Módel er 175 og klæðist stærð 27/32
    • Organic cotton 93,07% Recycled polyester 4,84% Elastan 2,09%

    Size