Elskum þennan track jakka frá ReThinkIt! Jakkinn er framleiddur í endurnýttum efnum og er fullur af smáatriðum sem henta í sport! Renndir vasar, stillanleg teygja í hálsmáli og mitti & öndunareiginleiki gera hann tilvalinn í hlaup og göngur. Einnig er jakkinn vatns og vind fráhrindandi. Hægt er að fá æðislegar trackpants við (Paris Trousers).
Venjulegar stærðir.
Þvegið á 30 gráðum.
50% Polyester / 50% Polyester (Recycled)