Kornelia Dress

Gullfalegur millisíður kjóll með trylltu mynstri. Liturinn er ljós/fjólu/bleikur! Erfitt að útskýra hann en myndirnar sýna hann vel. Kjóllinn er aðsniðinn að ofan og í víðu A formi að neðan. Hann er renndur að aftan og með stillanlegar hlýrar. Fullkominn kjóll fyrir stærri viðburði eins og brúðkaup.

Venjulegar stærðir ef þú ert með góðan barm, mælum við með að tekið sé 1 stærð stærri en vanalega.

75% polyester, 25% polyamide

 

Size