Vörumerki
  • Versla
  • Lacque BIG Leather Bag

    Þessi tryllta taska er fullkominn fyrir haustið. Fullfallegur dökkur vínrauður litur sem er mjög áberandi í tískuheiminum í vetur en er líka klassískur og tímalaus. Töskuna er hægt að nota sem stóran "Clutch" axlartösku & Crossbody. Það fylgir ól með sem hægt er að taka af og er stillanleg.

    • Cow Leather 100%





    Size