Versla
  • Lavinia Dress // FORPÖNTUN NÓV.

    LAVINIA kjóllinn frá Noella er alveg ótrúlega flottur aðsniðinn & klæðilegur kjóll. Millisíður, & með fullt af rykkingum í efni sem undirstrika kvenlínur. Báta hálsmálið, Rósa bróderíið og bylgjaðir kantar gera kjólinn einstaklega fallegan

    ATH þetta er forpöntun en hann lendir há okkur á tímabilinu 1-10. nóvember.

    Sömu skipti og skilareglur gilda á forpöntunum og fra þeim degi sem pöntuninn er tilbúin til afhendingar eða sett í póst.

    • Venjulegar stærðir / Aðsniðinn
    • Þveginn á 30 Gráðum
    • 95% Polyester 5% Elastane

    Size