Le Mule eru truflaðir mules sandalar frá Feners. Fullkomnir við fína kjóla eða töff gallabuxur. Feners skórnir eru handgerðir á Spáni með áheyrslu á vistvæna framleiðslu.
Einstaklega þægilegir og nýtingargóðir skór.
Leðrið er frá hreinum, vottuðum birgjum af "Leather Working Group", framleitt með endurnýjanlegri orku og tækni sem dregur úr vatnsnotkun.
Yfirborð og hæl: Svart leður
Fóður: Svart leður
Sól: Dempuð og ferkantaður hæl
Hæð: 6,5cm