Tilboð

Leia Dress

Leia Kjóllinn er alveg einstakur! Þessi fallegi kjóll er skreyttum með litríkum blómum. Kjóllinn er þröngur yfir barm og frá mitti er hann víður. Ferkantað hálsmál gerir hann elegant og kvenlegan. Fullkomin fyrir sumar partýin eða brúðkaupsveislur.

Brjóst st. M 84 cm

Lengd st. M 92 cm

Má þvo í vél á röngunni á 30 gráðum með svipuðum litum.

100% Polyster

Stærð