Tilboð

Lila Résumé Dress

Einstaklega fallegur bróderaður síður kjóll. Kjóllinn er opinn alla leið en hægt er að loka honum með að binda hann. Kjóllinn er í lausu sniði og er fullkominn yfir gallabuxur eða einn og sér.

Venjulegar stærðir / laust snið.

Má þvo í þvottavél, 30 gráður.

100% Cotton.

Size