Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum
Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum
Trylltur blazer frá Herskind! Þetta snið er rosalega klæðilegt. Ýktar axlir og síddinn gefa honum kant. En samt er hann klassískur. Það er ekki sparað á gæðum & fallegum tailored smáatriðum eins og fallegum tölum, og fóðri. Blazerinn er hnepptur á hlið en er einnig flottur opinn. Notaðu hann við lítinn undirkjól svo hann fái alla athyglina, eða við gallabuxur!
Venjulegar stærðir.
94% Recycled Polyester 6% Elastane
Við mælum með hreinsun.