Vörumerki
  • Versla
  • Lina pants, Sand


    Æðislegar léttar buxur frá A-view í hör & bómullarblöndu. Buxunum er lokað með földum rennilás á mjöðm og erum með góðum vösum. Sniðið er laust og beint. Fullkomnar fyrir vorið og sumarfríið.

    Við bjóðum einnig uppá topp í stíl sem sjá má á myndunum.

    • Venjulegar stærðir
    • beint snið
    • Vasar
    • Síðar
    • Sett
    • 50% cotton, 30% linen, 20% polyester

     



    Size