Tilboð

Lindie Leather Shirt

Rosalega flott leðurskyrta/jakki. Skyrtan er hneppt alla leið niður með földum hnöppum, með klassískum kraga & brjóstvasa. Skyrtan er líka flott opin sem léttur leðurjakki. Liturinn er brúnn.

Skyrtan er "Oversize" og sniðið minnir á herraskyrtu. Ef óskað er efitr venjulegu sniði mælum við með að tekið sé 1 stærð minni en vanalega.

100% lambaleður 

 

Size