Útsala

Lisa New Blazer

Klassískur & flottur blazer frá Second Female. sniðið er beint / laust. Rosalega klæðilegt létt efni og passar við allt! Klassískir vasar að framan, klauf að aftan og hnepptur með fallegum tölum að framan og á ermum. Einnig er þægilegt fóður í jakkanum.

Skel 92% Viscose 8% Polyester, Fóður 52% Polyester, 48% Viscose


 

Size