Vörumerki
  • Versla
  • Liverno Shirt

    Við elskum þessa klassísku skyrtu frá Second Female. Skyrtan er í klassísku beini sniði með kraga og földum tölum. Efnið er með ísaumuðu mynstri í sama lit sem gerir hana sérstaka og einstaklega fallega. Einnig bjóðum við uppá pils í stíl.


    • Venjulegar stæðir
    • Módel er 175cm og klæðist stærð M
    • Laust snið
    • Má þvi í þvottavél á 30 gráðum
    • Organic Cotton 100% 


     

    Size