Íþróttafatnaðurinn frá H2o Fagerholt er hugsaður sem íþróttafatnaður sem hægt er að nota dags daglega líka. Falleg smáatriði og æðisleg gæði. Fyrir hana sem hoppar úr vinnunni í yoga svo beint út að borða með stelpunum.
Þessar leggings eru æðislegar bæði í tómstundir og hversdagsleikan. Breiður kantur í lífi sem gerir þær klæðilegar. Buxurnar eru venjulega í stærð.
Liturinn er Svartur.
80% Polyester/20% Elastan