Versla
  • Loui Cardigan, Taupe

    Loui Cardigan er einstaklega falleg hneppt "grandpa" peysa. Sniðið er laust og með stórum vösum að framan. Einnig eru falleg smáatriði eins og stroff á ermum og fallegar tölur.

    • Lovechild 1979
    • Venjulegar stærðir
    • Módel er 175 cm há og klæðist stærð 36 
    • 100% Merino Wool



    Size