Louise Pants

Trylltar buxur í beinu víðu sniði. Buxurnar eru með cargo smáatriðum. Vasar á mjöðmum og á bhliðum. Efnið er einstaklega fallegt og passar við Lilith Blazer frá Herskind. Einnig er teygja í mitti.

Venjulegar stærðir, vítt snið.

Þvegnar á 30 gráðum.

94% Recycled Polyester 6% Elastane

 

 

Size