Tilboð

Luz Résume Vest

Alveg ótrúlega sætt skyrtuvesti með stórum kraga. Vestið er tvíhneppt & með tveimur vösum framan á. Rosalega flott við buxur eða gallabuxur. Hægt er að nota það lokað og opið með eða án síðerma bol undir.

Venjulegar stærðir

Má þvo í þvottavél, 30 gráður.

LI/30,CO/70

Size