Tilboð

Market Bag - Black

Vatteruð taska með ísaumuðu lógói. Hún er tilvalinn í hversdagsleikan. Taskan er rosalega cool & praktísk. Stærðin er góð fyrir sundið, ræktina, skólann & vinnuna. Að innan er rendur vasi fyrir smámuni. Taskan lokast með segli og hægt er að stytta og lengja töskuna.

Töskuna er bæði hægt að nota eina öxl & ská yfir brjóst.

One size

- Toppur 54cm
- Botn 32cm
- Hæð34 cm
- Vídd 18 cm

100% Polyester