Vörumerki
  • Versla
  • Mary-Ann Pants, Black

    Mary-Ann eru einstaklega fallegar & klæðilegar víðar buxur. Buxurnar eru með teygju í mitti og vösum á mjöðmum. Fallegt flowy efni sem krumpast ekki auðveldlega og heldur útliti og formi þvott eftir þvott! Mary ann eru hluti af "Everlasting love" línunni frá merkinu sem er undirstaða merkisins og er alltaf með í línunni þeirra. Einnig er hægt að fá topp í stíl.

    • Lovechild 1979
    • Venjulegar stærðir
    • Módel er 175 cm há og klæðist stærð 36 
    • 100% Polyester



    Size