Maya Blouse

Klassísk & gullfalleg blússa frá Herskind. Hún er með V hálsmáli og tekin saman í rykkingum bæði að framan og á ermum. Einnig eru ermarnar með útvíðu sniði. Extra síðar ermar og fallegur litur gefur blússunni rosalega fallegt og cool lúkk.

Venjulegar stærðir.

Mà þvo í þvottavél á silkiprógrammi.

50% FSC® Viscose 50% Rayon


Size