Versla
 • Útsala

  Metallic Draped Mini Dress

  Rosalega flottur og sérstakur kjóll sem fer ekki framhjá neinum. Kjóllinn er stuttur og með flottu "Waterfall" smáatriði að framan. Einnig er opið bak og skínandi áferð á efninu. Tilvalinn í partý, brúðkaup, eða fyrir gamlárskvöld.

  • Venjulegar stærðir
  • Aðsniðinn
  • Glansandi áferð
  • Teygja í efni
  • Hnepptur að aftan
  • Má þvo í vél á 30 gráðum
  • 100% recycled polyester
  • Framleitt í Evrópu

   

   

  Size