Tilboð

Milan RS Swimsuit, Mokka

Trylltur sundbolur í riffluðu efni. Sundbolurinn er með high-leg sniði og djúpu baki. Liturinn er mokka sem er dökkbrúnn.

Venjulegar stærðir.

Má þvo í vél á 30 gráðum.

93% Polyamid / 7% Elasthan

 

 

Size