Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum
Karfan er tóm
Rosalega flott stutterma skyrta frá Norr. skyrtan er dökkgrá, með fallegri áferð.
Skyrtan er hneppt að framan með klassískum kraga & brjóstvasa. Bæði flott við buxurnar í stíl eða við aðrar buxur eða pils.
69% Tencel, 29% Viscose, 2% Elastane