Tilboð

Napa Résumé Pant

Æðislegar & þægilegar buxur sem eru bundnar í mitti. Buxurnar eru í beinu sniði í léttu efni með köflóttu mynstri. Hægt að para saman við "Nigel Résume Blouse" fyrir “set” look.

Venjulegar stærðir.

Má þvo í vél með svipuðum litum á 30 gráðum.

100% Bómull

 

 

Size