Útsala

Neline Shirt

Rosalega töff skyrta í Cargo lúkki. Skyrtan er með 1/2, víðum ermum, klassískum skyrtukraga og flottum ásaumuðum vösum að framan. Sniðið er vítt og skyrtan er stutt en nær að buxsnastreng. Fyrir heildarlúkkið mælum við með buxunum í stíl (Neline trousers). Enn einnig er skyrtan rosalega flott bæði við gallabuxur, fínni buxur eða pils.

Venjulegar stærðir / vítt snið.

Þvegið á 30 gráðum í þvottavél.

Cotton 68% Nylon 32%

 

 

Size