Útsala

Neline Trousers

Klæðilegar & töff Cargo buxur. Með teygju í mitti og á ökklum. Sniðið er vítt. Fyrir heildarlúkkið mælum við með skyrtunni í stíl (Neline shirt). Enn einnig eru buxurnar rosalega flottar bæði fínni toppa, boli eða blazer.

Venjulegar stærðir / vítt snið.

Þvegið á 30 gráðum í þvottavél.

Cotton 68% Nylon 32%

 

Size