Fallegur síðerma skyrtukjóll í fallegum brúnum lit. Kjóllinn er skiptur í efri og neðri hluta. Efri hlutinn er örlítið víðari í sniðinu en neðri sem gefur kjólnum alveg ótrúlega fallegt snið. Kjóllinn er með klassískum skyrtukraga & hnepptur alla leið niður með samlita tölum.
Venjulegur í stærð.
Má þvo í þvottavél, 30 gráður.
OCO/100