Nukana Track Trousers

Þessar léttu og fallegur cargobuxur eru fullkomnar fyrir vorið. Buxurnar eru í geggjaðri lyocell og hör bl-ndu sem gera þær einstaklega þægilegar. Sniðið er beint en hægt er að þrengja að með böndum að neðan. Buxurnar eru með vösum á hliðum og á mjöðmum.

Ef þú óskar eftir lausu sniðið yfir mjaðmir og mitti mælum við með að taka 1 stærð stærri en vanalega.

Má þvo á 30 gráðum.

Lyocell 75% Linen 25%

 

Size