Plug Jacket, Walnut

Plug jakkinn er búinn til úr einangrunardúni og er hannaður fyrir veturinn. Úlpan er einstaklega hlý og á sama tíma mjög létt sem gerir þér kleift að stunda hreyfingu.  Hann er með hettu og stórum kraga, hagnýtri endurskinns rönd að aftan og vatnsheldum rennilás með gúmmí.

• 75% pólýester, 25% bómull, 90/10 dúnfóðring
• Örlítið stór
• Lengd á miðjum lærum
• Vasar með falnum rennilás

Size