Mjúkt, kósý og flott flísvesti með skemmtilegum smáatriðum. Vestið er í boxy sniði, nær niður á mjaðmir og er með teygju í mitti sem hægt er að þrengja inn. 2 góðir vasar sem eru lokaðir og nylon efni sem heldur vindi frá líkamanum. Rennilás, kantar og ísaumað lógó í andstæðu lit sem gerir það sporty & cool.