Pre-Loved
Ariel buxurnar er frammleiddar í "semi shine" efni með fallegum smáatriðum. Buxurnar eru í venjulegri síðð og með vösum á mjöðmum. Þær eru víðar og léttar sem gera þær mjög klæðilegar.
Nice to know:
Mjaðmir st. M: 71-82 cm.
Mitti st. M: 94 cm.
Lengd (frá klofi) st. M: 81 cm.
73 % Viscose, 27 % Polyester
Má þvo í vél á 30 gráðum með svipuðum litum.