Pre-loved
Klassísk hneppt ullarpeysa með djúpu V hálsmáli. Laust snið en ekki "oversize". Peysan er með prjónuðu stroffi á ermum og kanti og er hneppt með földum pressutölum.
Mohair 34% Wool 34% Polyamide 27% Elasthane 5%
Handþvottur.
Þerrist liggjandi til að halda sniði.