Pre-loved I Cora pants, Warm Beige

Geggjaðar & sportí nylonbuxur í "Track pant" lúkki. Buxurnar eru fullkomnar í hversdagsleikan og flott er að mixa þeim við fínni fatnað. Buxurnar eru í víðu sniði, með teygju í mitti og á ökklum og med góðum hliðarvösum. Einnig er flott lógo við hægri rassvasa.

100% Nylon

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

Venjulegar stærðir

Módelið er 175CM og er í stærð S.

Size