Vörumerki
  • Versla
  • Pre-loved I Grass Crochet Dress

    Flottur sumarkjóll sem er heklaður í bómull. Tilvalinn í sumarfríið yfir sundfatnaðinn. Enn einnig fallegur sem fínn kjóll með undirkjól innanundir.
    • Venjulegar stærðir, aðsniðinn
    • Má þvo á 30 gráðum
    • Módel er 170cm og klæðist stærð XS-S
    • 100% Bómull

       

    Size