Versla
  • Pre-loved I Marcile RS Shirt

    Oversized skyrta úr þykkri gæða bómull. Skyrtan er með smá teygju og polyester sem gerir áferðina einstaklega fallega, einnig er lítill brjóstvasi og fallegar tölur. Liturinn er ljós beige. Fullkomin skyrta með fullt af möguleikum.

    Ef ekki er óskað eftir oversize sniði er hægt að taka 1 stærð minni en vanalega.

    Má þvo í vél með svipuðum litum á 30 gráðum

    87% Bómull 10% Polyester 3% Elastan

     

    Size