Versla
  • Pre-loved I Posh Dress

    Trylltur kjóll frá Second Female. Kjóllinn er stuttur síðermakjóll skreyttur gráum pallíettum. Kjóllinn er gegnsær en undirkjóll í ljós beige lit fylgir með. Kjólinn er hægt að nota berleggja, við sokkabuxur eða yfir buxur! Sniðið er beint/laust og með útvíðum ermum. 

    Við mælum með hreinsun.

    Polyester 96% Elasthane 4%

    Size