Versla
  • Uppselt

    Pre-loved I Rain Coat, Black

    Æðisleg regnkápa með vesti sem hægt er að aðskila fra jakkanum. Sportí, trendí & praktísk flík. Þessi vinsæli jakki er alger nauðsyn í vor. Jakkinn er vatnsheldur og fisléttur. Auðveld er að brjóta hann saman og setja í töskuna. Flott endurskins lógó aftan á vesti.

    · Stærðirnar eru frekar stórar.
    · Raincoat: 100% nylon ripstop.
    · Aftakanlegt vesti með endurskinslógói: 100% polyester w/polyester fóðri
    · Vatnshelt.
    · 2-way rennilás.
    · Aftakanleg hetta & vesti.
    · 2 góðir vasar.
    · Hægt að þrengja í mitti.
    · Bræddir saumar á öxlum.

    Size