Versla
  • Pre-loved I Sherry LS knit dress

    Alveg rosalega fallegur og einfaldur síðermakjóll í viscose prjóni. Kjóllinn er aðsniðinn, með hárri klauf á báðum hliðum & síður. Ermarnar eru extra síðar & með klauf sem gefur honum flott lúkk. Efnið er fallega rifflað og mjög mjukt og klæðilegt. 

    Venjulegar stærðir

    Má þvo í þvottavél á 30 gráðum

    80% EcoVero Viscose, 20% Nylon

     

    Size