Vörumerki
  • Versla
  • Pre-loved I The Short Blazer, Creamy Grey

    Geggjaður blazer. Tvíhnepptur & fóðraður að innan. Sniðið er beint og auðvelt er að fara í góða peysy undir fyrir "layered lúkk". Einnig eru vasar.

    • Oversized. Taktu þína venjulega stærð til að vera í þykkri peysu undir.
    • Tvíhnepptur
    • Hliðarvasar 
    • Við mælum með hreinsun.
    • 76% Polyester/22% Viscose/2% Elasthan

     

    Size