Versla
  • Pre-loved | JENKA SHIRT

    Jenka shirt er svona skyrta sem allar konur þurfa að eiga í skápnum. Skyrtan er framleidd í æðislegri lífrænni bómull með flottri áferð. Boyfriend sniðið er Oversize og einstaklega flott við þröngar buxur eða pils.

    Oversized / stórar stærðir.

    Má þvo í þvottavél á 30 gráðum

    100% Organic Cotton

    Size