Versla
 • Pre-loved Kenzie Straight sutline Jeans

  Æðislegar Gallabuxur í cool beinu sniði. Gallabuxurnar eru mjög klassískar 5 vasa týpa með háu mitti. Buxurnar eru framleiddar í 100% lífrænni bómul. Þvotturinn/liturinn er rosalega fallegur ljósblár. Mittis lógó í brúnu leðri er aftan á buxum með "Norr Official" lógói.

  Einstaklega klæðilegar & bestar þegar búið er að ganga þær til.

  Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

  Venjulegar stærðir

  Módelið er 175CM og er í stærð S.

  Size